Einfaldur og góður réttur með kúfskel.
Uppskrift
Hráefni
500 g kúfskel (Sælkerafiskur)
1 lítill rauðlaukur - gróft skorinn
3 hvítlauksrif - gróft skorin
4 stilkar dill
2 msk hvítlauksolía frá Filippo Berio
4 msk eplaedik
Leiðbeiningar
1
Svitið rauðlauk og hvítlauk í potti.
2
Bætið kúfskel í ásamt eplaediki og dilli og fáið upp suðu undir loki.
3
Færið af hitanum þegar suðan kemur upp.
4
Bætið við hvítlauksolíu í pottinn og dillstilkum til skrauts.
MatreiðslaFiskréttir, Forréttir, Sjávarréttir, SmáréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
500 g kúfskel (Sælkerafiskur)
1 lítill rauðlaukur - gróft skorinn
3 hvítlauksrif - gróft skorin
4 stilkar dill
2 msk hvítlauksolía frá Filippo Berio
4 msk eplaedik
Leiðbeiningar
1
Svitið rauðlauk og hvítlauk í potti.
2
Bætið kúfskel í ásamt eplaediki og dilli og fáið upp suðu undir loki.
3
Færið af hitanum þegar suðan kemur upp.
4
Bætið við hvítlauksolíu í pottinn og dillstilkum til skrauts.