Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.
Kljúfið kjúklinginn, skerið hryggstykkið frá og leggið kjúklingabitana flata í eldfast mót.
Skerið grænmeti í grófa bita og raðið í mótið.
Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og pipar.
Hellið kormasósunni yfir.
Eldið í ofni við 200°C í 1 klst eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
Berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
3-4