fbpx

Kormakjúklingur

Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.

Magn3 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk heill kjúklingur
 1 krukka Patak‘s korma sósa
 1 stk sæt kartafla
 1 stk rauðlaukur
 1 stk blómkálshaus
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipareftir smekk
Meðlæti:
 Sítrónur
 Ferskt kóríander
 Tilda hrísgrjón
 Patak's naan brauð

Leiðbeiningar

1

Kljúfið kjúklinginn, skerið hryggstykkið frá og leggið kjúklingabitana flata í eldfast mót.

2

Skerið grænmeti í grófa bita og raðið í mótið.

3

Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og pipar.

4

Hellið kormasósunni yfir.

5

Eldið í ofni við 200°C í 1 klst eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

6

Berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk heill kjúklingur
 1 krukka Patak‘s korma sósa
 1 stk sæt kartafla
 1 stk rauðlaukur
 1 stk blómkálshaus
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipareftir smekk
Meðlæti:
 Sítrónur
 Ferskt kóríander
 Tilda hrísgrjón
 Patak's naan brauð

Leiðbeiningar

1

Kljúfið kjúklinginn, skerið hryggstykkið frá og leggið kjúklingabitana flata í eldfast mót.

2

Skerið grænmeti í grófa bita og raðið í mótið.

3

Hellið olíunni yfir og kryddið með salti og pipar.

4

Hellið kormasósunni yfir.

5

Eldið í ofni við 200°C í 1 klst eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

6

Berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði.

Kormakjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…