Grillspjót með tælensku ívafi

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið kókosmjólk, cumin, kóríanderkrydd, púðursykur, hvítlauksduft, chilíflögur, skarlottlauk, límónusafa í stóra skál.
Rífið niður börkinn af límónunum og setjið saman við allt ásamt salti og pipar.
Skerið kjúklinginn niður og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í amk 2 klst eða yfir nótt.
Leggið grillpinna í bleyti í 30 mínútur og þræðið þá kjúklinginn á pinnana.
Grillið við meðalhita þar til kjúklingurinn er fulleldaður og penslið með marineringunni á eldunartímanum.
Grillspjót með tælensku ívafi
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið kókosmjólk, cumin, kóríanderkrydd, púðursykur, hvítlauksduft, chilíflögur, skarlottlauk, límónusafa í stóra skál.
Rífið niður börkinn af límónunum og setjið saman við allt ásamt salti og pipar.
Skerið kjúklinginn niður og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í amk 2 klst eða yfir nótt.
Leggið grillpinna í bleyti í 30 mínútur og þræðið þá kjúklinginn á pinnana.
Grillið við meðalhita þar til kjúklingurinn er fulleldaður og penslið með marineringunni á eldunartímanum.