Einfaldar smákökur sem hægt er að skella í með litlum fyrirvara, mjúkar og dásamlegar með kókosbragði.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Stillið ofn á 175°c.
Þeytið saman smjör, púðursykur og kókossmyrjuna í 1-2 mín.
Bætið þá eggi saman við og þeytið aftur.
Blandið þá öllum þurrefnunum saman við og blandið þangað til allt er orðið samlagað.
Þar sem þið eruð með vigtina við höndina er skemmtilegast að vigta kökurnar svo þær verði jafnar, hver um sig á bilinu 40-50 g. Annars er einnig hægt að nota tvær matskeiðar.
Mótið í kúlu og dreifið á tvær bökunarpappírs klæddar plötur.
Bakið í 10-12 mín. Leyfið að kólna.
Hráefni
Leiðbeiningar
Stillið ofn á 175°c.
Þeytið saman smjör, púðursykur og kókossmyrjuna í 1-2 mín.
Bætið þá eggi saman við og þeytið aftur.
Blandið þá öllum þurrefnunum saman við og blandið þangað til allt er orðið samlagað.
Þar sem þið eruð með vigtina við höndina er skemmtilegast að vigta kökurnar svo þær verði jafnar, hver um sig á bilinu 40-50 g. Annars er einnig hægt að nota tvær matskeiðar.
Mótið í kúlu og dreifið á tvær bökunarpappírs klæddar plötur.
Bakið í 10-12 mín. Leyfið að kólna.