fbpx

Kókos og hafrakökur

Einfaldar smákökur sem hægt er að skella í með litlum fyrirvara, mjúkar og dásamlegar með kókosbragði.

Magn12 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g smjör, mjúkt
 100 g púðursykur
 100 g So Vegan So Fine kókossmyrja
 1 stk egg
 100 g haframjöl
 100 g hveiti
 50 g kókosmjöl
 1 tsk vanilludropar
 ½ tsk matarsódi
 ¼ tsk salt

Leiðbeiningar

1

Stillið ofn á 175°c.

2

Þeytið saman smjör, púðursykur og kókossmyrjuna í 1-2 mín.

3

Bætið þá eggi saman við og þeytið aftur.

4

Blandið þá öllum þurrefnunum saman við og blandið þangað til allt er orðið samlagað.

5

Þar sem þið eruð með vigtina við höndina er skemmtilegast að vigta kökurnar svo þær verði jafnar, hver um sig á bilinu 40-50 g. Annars er einnig hægt að nota tvær matskeiðar.

6

Mótið í kúlu og dreifið á tvær bökunarpappírs klæddar plötur.

7

Bakið í 10-12 mín. Leyfið að kólna.


DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g smjör, mjúkt
 100 g púðursykur
 100 g So Vegan So Fine kókossmyrja
 1 stk egg
 100 g haframjöl
 100 g hveiti
 50 g kókosmjöl
 1 tsk vanilludropar
 ½ tsk matarsódi
 ¼ tsk salt

Leiðbeiningar

1

Stillið ofn á 175°c.

2

Þeytið saman smjör, púðursykur og kókossmyrjuna í 1-2 mín.

3

Bætið þá eggi saman við og þeytið aftur.

4

Blandið þá öllum þurrefnunum saman við og blandið þangað til allt er orðið samlagað.

5

Þar sem þið eruð með vigtina við höndina er skemmtilegast að vigta kökurnar svo þær verði jafnar, hver um sig á bilinu 40-50 g. Annars er einnig hægt að nota tvær matskeiðar.

6

Mótið í kúlu og dreifið á tvær bökunarpappírs klæddar plötur.

7

Bakið í 10-12 mín. Leyfið að kólna.

Kókos og hafrakökur

Aðrar spennandi uppskriftir