Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.
Hitið pastasósu, kókosmjólk, tómatþykkni, humarkraft, chilimauk, hvítlauksmauk, engifermauk, sítrónu og fiskisósu saman í potti og látið sjóða í ca 5 mínútur.
Bætið tígrisrækjum, humri og laxi út í og látið sjóða í 5 mínútur í viðbót.
Berið fram með gulrótum, vorlauk, kókosflögum, rjómaosti og kóríander.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki