fbpx

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dósir Blue Dragon kókosmjólk
 1 dósir Hunts Roasted Garlic and Onion pastasósa
 2 tsk Blue Dragon Minced Hot Chili chilimauk
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
 1 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
 2 msk Blue Dragon Fish Sauce fiskisósa
 3 msk Oscar humarkraftur
 1 sítróna, safinn
 3 msk Hunts Tomato paste tómatþykkni
 1 bolli vatn
 1 pakki Sælkerafiskur litlar tígrisrækjur
 1 pakki Sælkerafiskur skelflettur humar
 200 g lax
 3 stk gulrætur, rifnar
 3 vorlaukar, niðurskornir
 Rapunzel kókosflögur
 Philadelphia original rjómaostur
 kóríander

Leiðbeiningar

1

Hitið pastasósu, kókosmjólk, tómatþykkni, humarkraft, chilimauk, hvítlauksmauk, engifermauk, sítrónu og fiskisósu saman í potti og látið sjóða í ca 5 mínútur.

2

Bætið tígrisrækjum, humri og laxi út í og látið sjóða í 5 mínútur í viðbót.

3

Berið fram með gulrótum, vorlauk, kókosflögum, rjómaosti og kóríander.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dósir Blue Dragon kókosmjólk
 1 dósir Hunts Roasted Garlic and Onion pastasósa
 2 tsk Blue Dragon Minced Hot Chili chilimauk
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
 1 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
 2 msk Blue Dragon Fish Sauce fiskisósa
 3 msk Oscar humarkraftur
 1 sítróna, safinn
 3 msk Hunts Tomato paste tómatþykkni
 1 bolli vatn
 1 pakki Sælkerafiskur litlar tígrisrækjur
 1 pakki Sælkerafiskur skelflettur humar
 200 g lax
 3 stk gulrætur, rifnar
 3 vorlaukar, niðurskornir
 Rapunzel kókosflögur
 Philadelphia original rjómaostur
 kóríander

Leiðbeiningar

1

Hitið pastasósu, kókosmjólk, tómatþykkni, humarkraft, chilimauk, hvítlauksmauk, engifermauk, sítrónu og fiskisósu saman í potti og látið sjóða í ca 5 mínútur.

2

Bætið tígrisrækjum, humri og laxi út í og látið sjóða í 5 mínútur í viðbót.

3

Berið fram með gulrótum, vorlauk, kókosflögum, rjómaosti og kóríander.

Kókos fiskisúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…