Kofta grillspjót með Heinz hvítlaukssósu

Miðausturlenskar kjötbollur á grillspjóti borið fram með hvítlaukssósu.

blank
Magn4 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 grillpinnar
 1 kg grísahakk
 1 tsk salt
 1 tsk pipar
 3 tsk Pataks Tikka Masala paste
 1 tsk cumin fræ
 1 stk laukur
 1 snakk að eigin vali, t.d. Maarudmulið
 1 bolli Heinz BBQ sósa
Berið fram með:
 Heinz hvítlaukssósa
 Fetaostur
 snakk að eigin vali, t.d. Maarudmulið yfir
 Kóríander

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu saman í skál.

2

Setjið á grillspjót og grillið í um 12 mínútur.

3

Penslið með bbq sósu.

4

Berið fram með Heinz hvítlaukssósu.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

SharePostSave

Hráefni

 grillpinnar
 1 kg grísahakk
 1 tsk salt
 1 tsk pipar
 3 tsk Pataks Tikka Masala paste
 1 tsk cumin fræ
 1 stk laukur
 1 snakk að eigin vali, t.d. Maarudmulið
 1 bolli Heinz BBQ sósa
Berið fram með:
 Heinz hvítlaukssósa
 Fetaostur
 snakk að eigin vali, t.d. Maarudmulið yfir
 Kóríander
Kofta grillspjót með Heinz hvítlaukssósu

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…