fbpx

Klístraðir mango chutney kjúklingavængir

Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2 dl súrmjólk
 3 dl Kornflex, mulið
 2 msk hveiti
 2 msk extra virgin ólífuolía frá Filippo Berio
Marinering
 3 dl Mango chutney frá Pataks
 1 msk appelsínusafi
 1 msk soyasósa frá Blue dragon
 1 kúfuð msk Mild curry spice paste frá Patak´s
 1-2 dl vatn
 safi og börkur úr 1/2 límónu

Leiðbeiningar

1

Setjið súrmjólk í skál og látið kjúklinginn þar í. Marinerið í 30 mínútur.

2

Myljið Kornflex smátt og setjið í skál ásamt hveiti. Takið kjúklinginn úr súrmjólkinni og veltið upp úr Kornflexinu. Einn biti í einu. Leggið á plötu með smjörpappír.

3

Dreyið ólífuolíu yfir kjúklinginn og setjið í 200°c heitan ofn í 25-30 mínútur eða þar til kjuklingurinn er fulleldaður.

4

Á meðan kjúklingurinn er inn í ofni látið mango chutney, appelsínusafa, sojasósu og karrý maukið í pott ásamt vatni. Hitið og látið malla þar til sósan hefur þykknað.

5

Kreystið límónusafa í sósuna og takið pottinn af hitanum.

6

Dýfið kjúklingabitunum varlega í sósuna og setjið aftur á ofnplötuna. Hitið í 5 mínútur til viðbótað.

7

Berið fram með límónusneiðum, ristuðum sesamfræjum og vorlauk.


Uppskrift frá Berglindi á GRGS.is.

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2 dl súrmjólk
 3 dl Kornflex, mulið
 2 msk hveiti
 2 msk extra virgin ólífuolía frá Filippo Berio
Marinering
 3 dl Mango chutney frá Pataks
 1 msk appelsínusafi
 1 msk soyasósa frá Blue dragon
 1 kúfuð msk Mild curry spice paste frá Patak´s
 1-2 dl vatn
 safi og börkur úr 1/2 límónu

Leiðbeiningar

1

Setjið súrmjólk í skál og látið kjúklinginn þar í. Marinerið í 30 mínútur.

2

Myljið Kornflex smátt og setjið í skál ásamt hveiti. Takið kjúklinginn úr súrmjólkinni og veltið upp úr Kornflexinu. Einn biti í einu. Leggið á plötu með smjörpappír.

3

Dreyið ólífuolíu yfir kjúklinginn og setjið í 200°c heitan ofn í 25-30 mínútur eða þar til kjuklingurinn er fulleldaður.

4

Á meðan kjúklingurinn er inn í ofni látið mango chutney, appelsínusafa, sojasósu og karrý maukið í pott ásamt vatni. Hitið og látið malla þar til sósan hefur þykknað.

5

Kreystið límónusafa í sósuna og takið pottinn af hitanum.

6

Dýfið kjúklingabitunum varlega í sósuna og setjið aftur á ofnplötuna. Hitið í 5 mínútur til viðbótað.

7

Berið fram með límónusneiðum, ristuðum sesamfræjum og vorlauk.

Klístraðir mango chutney kjúklingavængir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…