Kladdkaka með dumle og salthnetum

  ,   

september 20, 2019

  • Fyrir: 6-8

Hráefni

Botn:

100 g smjör

2 egg

3 dl sykur

1 1/2 dl hveiti

5 msk Cadbury kakó

2 tsk vanillusykur

hnífsoddur salt

Toppur:

150 g Milka rjómasúkkulaði

100 g Dumle karamellur

1 dl Ultje salthnetur

Leiðbeiningar

1Bræðið smjörið.

2Setjið öll hráefnin fyrir kökuna saman í hrærivél og bætið smjörinu saman við og hrærið vel saman.

3Hellið deiginu í 22 cm bökunarform með smjörpappír.

4Bakið í 175°c heitum ofni í 20 mínútur.

5Skerið súkkulaði, karamellu og saxið salthneturnar gróflega. Stráið þessu yfir kökuna þegar hún kemur úr ofni.

6Berið fram með rjóma og/eða ís.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu

Marmarakaka með besta súkkulaði kreminu er svo góð kaka, svolítið þétt og alls ekki of sæt.

Dumle karamellubitar

Mjúkir bakaðir karamellubitar.

Lífrænt fíkjunammi

Æðislega gott lífrænt fíkjunammi.