fbpx

Kjúklingur í tómat- og appelsínusósu

Austurlenskur kjúklingur með tómat- og appelsínusósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g kjúklingalundir, t.d. frá Rose Poultry
 2 vorlaukar
Marinering
 3 msk Hunt's tómatsósa
 2 cm rautt chilí, saxað
 1 msk soyasósa frá Blue dragon
 1 msk hunang
 safi af 1 appelsínu
 1/3 dl ólífuolía, t.d. extra virgin frá Filippo Berio
 2 hvítlauksrif

Leiðbeiningar

1

Blandið tómatsósu, chilí, soyasósu, hunangi, appelsínusafa og olíu saman í skál. Pressið hvítlaukinn, setjið saman við og blandið öllu vel saman.

2

Setjið kjúklinginn í marineringuna og geymið í kæli í eina klukkustund eða meira.

3

Takið úr kæli og setjið kjúklinginn í ofnfast mót. Saxið vorlauk og stráið honum yfir allt.

4

Látið í 200°c heitan ofn í 20-25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Berið fram með hrísgrjónum og góðu salati.

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g kjúklingalundir, t.d. frá Rose Poultry
 2 vorlaukar
Marinering
 3 msk Hunt's tómatsósa
 2 cm rautt chilí, saxað
 1 msk soyasósa frá Blue dragon
 1 msk hunang
 safi af 1 appelsínu
 1/3 dl ólífuolía, t.d. extra virgin frá Filippo Berio
 2 hvítlauksrif

Leiðbeiningar

1

Blandið tómatsósu, chilí, soyasósu, hunangi, appelsínusafa og olíu saman í skál. Pressið hvítlaukinn, setjið saman við og blandið öllu vel saman.

2

Setjið kjúklinginn í marineringuna og geymið í kæli í eina klukkustund eða meira.

3

Takið úr kæli og setjið kjúklinginn í ofnfast mót. Saxið vorlauk og stráið honum yfir allt.

4

Látið í 200°c heitan ofn í 20-25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Berið fram með hrísgrjónum og góðu salati.

Kjúklingur í tómat- og appelsínusósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…