Mildur og bragðgóður asískur réttur.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þurristið kókosmjöl á pönnu, hrærið stöðugt í þar til það er orðið gullið að lit og farið að ilma. Takið af pönnunni og hellið í skál.
Skerið kjúklinginn í minni bita. Setjið 1 msk af kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn. Takið af pönnunni og geymið.
Blandið engifer, hvítlauk, chilli, lauk, sítrónuberki og sítrónusafa saman í skál. Setjið aðeins meira af olíu á pönnuna og léttsteikið.
Bætið kókosmjöli saman við ásamt paprikustrimlum og steikið í 4-5 mínútur til viðbótar.
Bætið því næst kókosmjólk, vatni, tómatmauki, kóríander og sykri saman við. Bætið við meira rauðu karrýmauki ef þið viljið hafa þetta bragðsterkara.
Látið malla í 15-20 mínútur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þurristið kókosmjöl á pönnu, hrærið stöðugt í þar til það er orðið gullið að lit og farið að ilma. Takið af pönnunni og hellið í skál.
Skerið kjúklinginn í minni bita. Setjið 1 msk af kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn. Takið af pönnunni og geymið.
Blandið engifer, hvítlauk, chilli, lauk, sítrónuberki og sítrónusafa saman í skál. Setjið aðeins meira af olíu á pönnuna og léttsteikið.
Bætið kókosmjöli saman við ásamt paprikustrimlum og steikið í 4-5 mínútur til viðbótar.
Bætið því næst kókosmjólk, vatni, tómatmauki, kóríander og sykri saman við. Bætið við meira rauðu karrýmauki ef þið viljið hafa þetta bragðsterkara.
Látið malla í 15-20 mínútur.