fbpx

Kjúklingur í rauðri kókoskarrýsósu

Mildur og bragðgóður asískur réttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 00 g Rose Poultry kjúklingalæri (fást sem frystivara í matvöruverslunum)
 1 msk kókosolía
 1 dl kókosmjöl
 1 rauð paprika, skorin í strimla
 1 laukur, saxaður
 2 msk engifer, rifið
 1 hvítlauksrif, saxað
 1 rautt chilí, smátt söxað
 2 tsk börkur af sítrónu, fínrifinn
 1 msk sítrónusafi
 2 ½ dl Coconut milk frá Blue dragon
 3 dl vatn
 2 tsk Red curry paste frá Blue dragon
 1-2 tsk tómatmauk
 1-2 tsk ferskt kóríander, saxað (má sleppa)
 1 tsk sykur
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Þurristið kókosmjöl á pönnu, hrærið stöðugt í þar til það er orðið gullið að lit og farið að ilma. Takið af pönnunni og hellið í skál.

2

Skerið kjúklinginn í minni bita. Setjið 1 msk af kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn. Takið af pönnunni og geymið.

3

Blandið engifer, hvítlauk, chilli, lauk, sítrónuberki og sítrónusafa saman í skál. Setjið aðeins meira af olíu á pönnuna og léttsteikið.

4

Bætið kókosmjöli saman við ásamt paprikustrimlum og steikið í 4-5 mínútur til viðbótar.

5

Bætið því næst kókosmjólk, vatni, tómatmauki, kóríander og sykri saman við. Bætið við meira rauðu karrýmauki ef þið viljið hafa þetta bragðsterkara.

6

Látið malla í 15-20 mínútur.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn og Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 00 g Rose Poultry kjúklingalæri (fást sem frystivara í matvöruverslunum)
 1 msk kókosolía
 1 dl kókosmjöl
 1 rauð paprika, skorin í strimla
 1 laukur, saxaður
 2 msk engifer, rifið
 1 hvítlauksrif, saxað
 1 rautt chilí, smátt söxað
 2 tsk börkur af sítrónu, fínrifinn
 1 msk sítrónusafi
 2 ½ dl Coconut milk frá Blue dragon
 3 dl vatn
 2 tsk Red curry paste frá Blue dragon
 1-2 tsk tómatmauk
 1-2 tsk ferskt kóríander, saxað (má sleppa)
 1 tsk sykur
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Þurristið kókosmjöl á pönnu, hrærið stöðugt í þar til það er orðið gullið að lit og farið að ilma. Takið af pönnunni og hellið í skál.

2

Skerið kjúklinginn í minni bita. Setjið 1 msk af kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn. Takið af pönnunni og geymið.

3

Blandið engifer, hvítlauk, chilli, lauk, sítrónuberki og sítrónusafa saman í skál. Setjið aðeins meira af olíu á pönnuna og léttsteikið.

4

Bætið kókosmjöli saman við ásamt paprikustrimlum og steikið í 4-5 mínútur til viðbótar.

5

Bætið því næst kókosmjólk, vatni, tómatmauki, kóríander og sykri saman við. Bætið við meira rauðu karrýmauki ef þið viljið hafa þetta bragðsterkara.

6

Látið malla í 15-20 mínútur.

Kjúklingur í rauðri kókoskarrýsósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…