Fljótlegur og ljúffengur kjúklingaréttur.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið 1 msk af olíu á pönnu og setjið lauk og hvítlauk út á pönnunna og steikið við meðalhita þar til laukurinn er orðinn gullinn.
Setjið kókosmjöl, engifer, chili, kanil, cumin, garam masala og helminginn af kasjúhnetunum út á pönnuna og steikið í 1 mínútu.
Setjið 4 dl af vatni og leyfið að malla í um 10 mínútur.
Setjið kókosmjólkina saman við og og blandið vel saman.
Setjið að lokum kjúklingakraftinn saman við sósuna og látið malla við vægan hita í 5-10 mínútur. Saltið og piprið.
Á meðan sósan mallar, steikið þá kjúklinginn á pönnu með 1 msk af olíu.
Setjið safa úr 1 límónu og kjúklinginn út í sósuna og leyfið að malla í 1 mínútu eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
Bætið hinum helminginum af kasjúhnetunum saman við sósuna.
Berið fram með Basmati hrísgrjónum, söxuðu kóríander og límónubátum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið 1 msk af olíu á pönnu og setjið lauk og hvítlauk út á pönnunna og steikið við meðalhita þar til laukurinn er orðinn gullinn.
Setjið kókosmjöl, engifer, chili, kanil, cumin, garam masala og helminginn af kasjúhnetunum út á pönnuna og steikið í 1 mínútu.
Setjið 4 dl af vatni og leyfið að malla í um 10 mínútur.
Setjið kókosmjólkina saman við og og blandið vel saman.
Setjið að lokum kjúklingakraftinn saman við sósuna og látið malla við vægan hita í 5-10 mínútur. Saltið og piprið.
Á meðan sósan mallar, steikið þá kjúklinginn á pönnu með 1 msk af olíu.
Setjið safa úr 1 límónu og kjúklinginn út í sósuna og leyfið að malla í 1 mínútu eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
Bætið hinum helminginum af kasjúhnetunum saman við sósuna.
Berið fram með Basmati hrísgrjónum, söxuðu kóríander og límónubátum.