Afar fljótlegur og gómsætur kjúklingur í Karrý og kókos sem er æðislegur með hrísgrjónum. Þennan er gott að gera í meira magni og hita upp í hádeginu daginn eftir!

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringur eða lærakjöt niður í bita
Steikið á pönnu og kryddið með karrí bæði gulu og rauðu ásamt chilli eftir smekk, salti og pipar.
Styrkleiki er alltaf smekksatriði en það er auðvelt að bæta við því sterka
Bætið 2 dl af kókosmjólk frá BlueDragon útá pönnuna og leyfið réttinum að malla í um 10 mínútur.
Það er gott að bera fram með hrísgrjónum, hvort sem þið viljið hefðbundin eða kolvetnaskert grjón.
Uppskrift frá Hönnu Þóru á hannathora.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringur eða lærakjöt niður í bita
Steikið á pönnu og kryddið með karrí bæði gulu og rauðu ásamt chilli eftir smekk, salti og pipar.
Styrkleiki er alltaf smekksatriði en það er auðvelt að bæta við því sterka
Bætið 2 dl af kókosmjólk frá BlueDragon útá pönnuna og leyfið réttinum að malla í um 10 mínútur.
Það er gott að bera fram með hrísgrjónum, hvort sem þið viljið hefðbundin eða kolvetnaskert grjón.