Kjúklingur með grænmeti að eigin vali í tómatrjómasósu.

Uppskrift
Hráefni
4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
1 pakki beikon
1 askja sveppir
1 rauðlaukur
1 dós tómatpúrra frá Hunt's
1 paprika
2 msk tómatsósa frá Hunt's
200 g Philadelphia rjómaostur
2 1/2 dl matreiðslurjómi
salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Skerið kjúklingabringurnar í tvennt.
2
Hitið olíu á pönnu og brúnið bringurnar og kryddið með salti og pipar. Takið af pönnunni og setjið í ofnfast mót.
3
Skerið beikonið í bita og steikið á sömu pönnu. Setjið beikonið yfir kjúklinginn.
4
Steikið sveppi og lauk á pönnu upp úr beikonfitunni
5
Hrærið tómatpúrru, paprikukryddi og tómatsósu og blandið út á pönnuna með grænmetinu.
6
Bætið rjómaosti og mjólk saman við og hrærið þar til rjómaosturinn hefur bráðnað og allt blandast vel saman. Smakkið til með salti og pipar og hellið yfir kjúklinginn.
7
Setjið inn 200°c heitan ofn í um 20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
MatreiðslaKjúklingaréttirTegundÍtalskt
Hráefni
4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
1 pakki beikon
1 askja sveppir
1 rauðlaukur
1 dós tómatpúrra frá Hunt's
1 paprika
2 msk tómatsósa frá Hunt's
200 g Philadelphia rjómaostur
2 1/2 dl matreiðslurjómi
salt og pipar