Þetta er virkilega bragðgóð uppskrift sem einfalt er að gera.
Skerið nokkrar rendur í kjúklinginn og kreistið sítrónusafa yfir hann.
Því næst er það sósan, en hún verður til með því að blanda öllum hinum hráefnunum saman í skál og hræra vel.
Sósunni er hellt yfir kjúklinginn sem fer inn í 175° heitan ofn og er bakaður í 40-50 mínútur eða þar til hann er fulleldaður.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
2-3