Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.
Blandið lauk, hvítlauk, eplum og avacado saman í skál.
Setjið edik, olíu, karrý, salt og mangó chutney saman við og bætið sólþurrkuðum tómötum útí.
Skerið kjúklinginn í bita og blandið saman við salatið.
Hitið tortillurnar lítillega og látið fyllinguna á tortillurnar og rúllið upp.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki