IMG_8823-2
IMG_8823-2

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

    

júlí 20, 2018

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

Hráefni

1 kjúklingur, eldaður frá Rose Poultry

1 lítill rauðlaukur, saxaður

1 hvítlauksrif, pressað

2 rauð epli, skorin í teninga

3 avacado, skorið í teninga

1 msk balsamikedik frá Filippo Berio

2 msk olía frá Filippo Berio

1 tsk karrý

salt

4 msk mangó chutney frá Pataks

8 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir

8 tortillur

Leiðbeiningar

1Blandið lauk, hvítlauk, eplum og avacado saman í skál.

2Setjið edik, olíu, karrý, salt og mangó chutney saman við og bætið sólþurrkuðum tómötum útí.

3Skerið kjúklinginn í bita og blandið saman við salatið.

4Hitið tortillurnar lítillega og látið fyllinguna á tortillurnar og rúllið upp.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05923

Beikon kjúklingabringur

Kjúklingaréttur með chili-rjómasósu og beikoni.

DSC05964

Kjúklingabringa í Parmaskinku

Ítölsk sælkera kjúklingabringa.

DSC05969

Butter Chicken

Æðislegur og einfaldur Butter Chicken.