fbpx

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kjúklingur, eldaður frá Rose Poultry
 1 lítill rauðlaukur, saxaður
 1 hvítlauksrif, pressað
 2 rauð epli, skorin í teninga
 3 avacado, skorið í teninga
 1 msk balsamikedik frá Filippo Berio
 2 msk olía frá Filippo Berio
 1 tsk karrý
 salt
 4 msk mangó chutney frá Pataks
 8 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir
 8 tortillur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

1

Blandið lauk, hvítlauk, eplum og avacado saman í skál.

2

Setjið edik, olíu, karrý, salt og mangó chutney saman við og bætið sólþurrkuðum tómötum útí.

3

Skerið kjúklinginn í bita og blandið saman við salatið.

4

Hitið tortillurnar lítillega og látið fyllinguna á tortillurnar og rúllið upp.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kjúklingur, eldaður frá Rose Poultry
 1 lítill rauðlaukur, saxaður
 1 hvítlauksrif, pressað
 2 rauð epli, skorin í teninga
 3 avacado, skorið í teninga
 1 msk balsamikedik frá Filippo Berio
 2 msk olía frá Filippo Berio
 1 tsk karrý
 salt
 4 msk mangó chutney frá Pataks
 8 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir
 8 tortillur frá Mission t.d. með grillrönd

Leiðbeiningar

1

Blandið lauk, hvítlauk, eplum og avacado saman í skál.

2

Setjið edik, olíu, karrý, salt og mangó chutney saman við og bætið sólþurrkuðum tómötum útí.

3

Skerið kjúklinginn í bita og blandið saman við salatið.

4

Hitið tortillurnar lítillega og látið fyllinguna á tortillurnar og rúllið upp.

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…