Innnes Hunts 057
Innnes Hunts 057

Kjúklingasúpa með TABASCO®

  ,

nóvember 18, 2015

Frábær TABASCO® kjúklingasúpa.

Hráefni

2 msk olía

1 stk hvítur laukur

¼ hluti af blaðlaukur

5 stk litlar gulrætur

2 stk hvítlauksrif

2 msk tómatpaste

1 dós tómatar í teningum Hunts (411 gr)

1 L kjúklingasoð (oscar)

3 msk fond kjúklingakraftur (oscar)

300 gr philadelphia papríka og kryddjurtir

2 kjúklingbringur ( skornar í litla bita)

TABASCO® original sósa eftir smekk

TABASCO® grænpipar eftir smekk

1 msk sítórnusafi

3 msk feskur graslaukur(smátt saxaður)

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Afhýðið allt grænmetið.

2Skerið lauka og gulrætur smátt og steikjið uppúr olíunni.

3Tómatpaste bætt út í ásamt tómötum úr dós og soðið í 5 mínútur.

4Kjúklingasoði bætt út í ásamt kjúklingakrafti, látið malla í 10 mínútur.

5Næst er parpíku&kryddjurta ostinum bætt saman við ásamt sítrónusafa.

6Skerið kjúklinginn í litla bita og bætið útí súpuna, sjóðið í 5 mínútur.

7Smakkið til með TABASCO® sósu, salti og pipar

8Bætið söxuðum graslauk útí og berið fram.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_9120

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

IMG_1433-2-1170x789

Kjúklinga Crepes með sinnepssósu

Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur?

2019.06.PAZ2

BBQ Twister með piparmajó

Heimagerður twister - súper stökkur og góður