Hressandi og næringaríkt kjúklingasalat.
Pennslið kjúklingalundirnar með Caj P grillolíunni og skellið á heitt grillið í 2-3 mín á hvorri hlið.
Lagið salatdressinguna og hrærið henni vel saman við gróft saxað romaine salatið.
Raðið kjúklingnum, rauðlauknum og tómötunum ofan á salatið, einnig brauðteningum og graskersfræjum og setjið að lokum rifinn parmesan ost yfir.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki