fbpx

Kjúklingasalat

Hressandi og næringaríkt kjúklingasalat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kjúklingasalat
 1 pk kjúklingalundir frá Rose Poultry
 3 msk Caj P hunangs grillolía
 1 poki romaine salat (eða 2 hausar)
 12 stk kirsuberjatómatar, skornir til helminga
 ½ rauðlaukur, saxaður
 50 gr Crousti brauðteningar
 2 msk ristuð graskersfræ
 50 gr Parmareggio
Salatdressing
 120 gr japanskt mayonnaise
 3 msk skyr
 1 msk kapers
 20 gr graslaukur, saxaður
 50 gr Parmareggio, rifinn
 safi úr 1 sítrónu
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Pennslið kjúklingalundirnar með Caj P grillolíunni og skellið á heitt grillið í 2-3 mín á hvorri hlið.

2

Lagið salatdressinguna og hrærið henni vel saman við gróft saxað romaine salatið.

3

Raðið kjúklingnum, rauðlauknum og tómötunum ofan á salatið, einnig brauðteningum og graskersfræjum og setjið að lokum rifinn parmesan ost yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

Kjúklingasalat
 1 pk kjúklingalundir frá Rose Poultry
 3 msk Caj P hunangs grillolía
 1 poki romaine salat (eða 2 hausar)
 12 stk kirsuberjatómatar, skornir til helminga
 ½ rauðlaukur, saxaður
 50 gr Crousti brauðteningar
 2 msk ristuð graskersfræ
 50 gr Parmareggio
Salatdressing
 120 gr japanskt mayonnaise
 3 msk skyr
 1 msk kapers
 20 gr graslaukur, saxaður
 50 gr Parmareggio, rifinn
 safi úr 1 sítrónu
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Pennslið kjúklingalundirnar með Caj P grillolíunni og skellið á heitt grillið í 2-3 mín á hvorri hlið.

2

Lagið salatdressinguna og hrærið henni vel saman við gróft saxað romaine salatið.

3

Raðið kjúklingnum, rauðlauknum og tómötunum ofan á salatið, einnig brauðteningum og graskersfræjum og setjið að lokum rifinn parmesan ost yfir.

Kjúklingasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Gnocchi bakaGnocchi er þéttara í sér og stífara undir tönn en almáttugur þessi baka var undursamleg og virkilega gaman að prófa…