salat
salat

Kjúklingasalat

  ,

nóvember 13, 2015

Hressandi og næringaríkt kjúklingasalat.

Hráefni

Kjúklingasalat

1 pk kjúklingalundir frá Rose Poultry

3 msk Caj P hunangs grillolía

1 poki romaine salat (eða 2 hausar)

12 stk kirsuberjatómatar, skornir til helminga

½ rauðlaukur, saxaður

50 gr Crousti brauðteningar

2 msk ristuð graskersfræ

50 gr Parmareggio

Salatdressing

120 gr japanskt mayonnaise

3 msk skyr

1 msk kapers

20 gr graslaukur, saxaður

50 gr Parmareggio, rifinn

safi úr 1 sítrónu

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Pennslið kjúklingalundirnar með Caj P grillolíunni og skellið á heitt grillið í 2-3 mín á hvorri hlið.

2Lagið salatdressinguna og hrærið henni vel saman við gróft saxað romaine salatið.

3Raðið kjúklingnum, rauðlauknum og tómötunum ofan á salatið, einnig brauðteningum og graskersfræjum og setjið að lokum rifinn parmesan ost yfir.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05250-1

Hunangs- og soya kjúklingaspjót

Einföld asísk kjúklingaspjót.

Processed with VSCO with  preset

Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander

Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni.

MG_9120

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.