fbpx

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjaður kjúklingaréttur á núll einni!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg Rose Poultry kjúklingalæri skorin í 2-3 bita
 2 msk grænmetisolía
 6 þunnskornar sneiðar engifer, afhýtt
 60 ml + 2 msk Rice vinegar frá Blue Dragon
 2 msk Soy sauce frá Blue Dragon
 60 ml Sesame oil frá Blue Dragon
 25 g fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklinginn í pott með vatni þannig að það fljóti yfir kjúklinginn. Hitið rólega að suðu og takið frá alla froðu sem myndast. Leyfið að mallast í 10 mínútur. Takið kjúklinginn úr vatninu og þerrið.

2

Hitið olíu á pönnu (wok ef þið eigið – annars bara þessa hefðbundnu) við háan hita. Setjið engifer á pönnuna og steikið í um 30 sek og hrærið á meðan reglulega í engiferinu. Bætið kjúklinginum saman við og steikið í um 30 sek.

3

Bætið því næst 2 msk af hrísgrjónaediki og 1 msk af sojasósu. Steikið í um 2 mínútur eða minna þar til kjúklingurinn hefur brúnast.

4

Bætið 60 ml af hrísgrjónaediki, 1 msk a sojasósu og 60 ml af sesamolíu saman við og leyfið að malla við meðalhita í um 20 mínútur eða þar til sósan hefur þykknað.

5

Bætið að lokum basilíkunni saman við og berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn & Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg Rose Poultry kjúklingalæri skorin í 2-3 bita
 2 msk grænmetisolía
 6 þunnskornar sneiðar engifer, afhýtt
 60 ml + 2 msk Rice vinegar frá Blue Dragon
 2 msk Soy sauce frá Blue Dragon
 60 ml Sesame oil frá Blue Dragon
 25 g fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklinginn í pott með vatni þannig að það fljóti yfir kjúklinginn. Hitið rólega að suðu og takið frá alla froðu sem myndast. Leyfið að mallast í 10 mínútur. Takið kjúklinginn úr vatninu og þerrið.

2

Hitið olíu á pönnu (wok ef þið eigið – annars bara þessa hefðbundnu) við háan hita. Setjið engifer á pönnuna og steikið í um 30 sek og hrærið á meðan reglulega í engiferinu. Bætið kjúklinginum saman við og steikið í um 30 sek.

3

Bætið því næst 2 msk af hrísgrjónaediki og 1 msk af sojasósu. Steikið í um 2 mínútur eða minna þar til kjúklingurinn hefur brúnast.

4

Bætið 60 ml af hrísgrjónaediki, 1 msk a sojasósu og 60 ml af sesamolíu saman við og leyfið að malla við meðalhita í um 20 mínútur eða þar til sósan hefur þykknað.

5

Bætið að lokum basilíkunni saman við og berið fram með hrísgrjónum.

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…