Kjúklingaréttur sem bráðnar í munni.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið olíu á pönnu við meðalhita og léttsteikið skarlottulaukinn þar til hann er farinn að mýkjast. Bætið þá hvítlauk saman við og steikið i mínútu til viðbótar. Bætið tómötum, oregano og piparflögunum. Látið malla við vægan hita í um 10 mínútur. Bætið þá basilíku saman og við saltið og piprið að eigin smekk. Takið til hliðar og geymið.
Blandið parmesanosti og brauðmylsnum saman í grunna skál. Hellið hveitinu á disk og látið egginn í aðra grunna skál.
Byrjið á að dýfa kjúklinginum í hveitið, síðan í eggin og að lokum í brauðmylsnuna og látið hana hylja hann vel.
Steikið kjúklinginn upp úr olíunni þar til hann er orðinn gylltur og bætið við olíu eftir þörfum. Setjið kjúklinginn því í ofnfast mót og hellið sósunni yfir hann. Stráið mozzarellaosti yfir allt. Setjið í 180°c heitan ofn í um 20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn og osturinn hefur bráðnað. Berið fram með góðu salati og t.d. tagliatelle.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið olíu á pönnu við meðalhita og léttsteikið skarlottulaukinn þar til hann er farinn að mýkjast. Bætið þá hvítlauk saman við og steikið i mínútu til viðbótar. Bætið tómötum, oregano og piparflögunum. Látið malla við vægan hita í um 10 mínútur. Bætið þá basilíku saman og við saltið og piprið að eigin smekk. Takið til hliðar og geymið.
Blandið parmesanosti og brauðmylsnum saman í grunna skál. Hellið hveitinu á disk og látið egginn í aðra grunna skál.
Byrjið á að dýfa kjúklinginum í hveitið, síðan í eggin og að lokum í brauðmylsnuna og látið hana hylja hann vel.
Steikið kjúklinginn upp úr olíunni þar til hann er orðinn gylltur og bætið við olíu eftir þörfum. Setjið kjúklinginn því í ofnfast mót og hellið sósunni yfir hann. Stráið mozzarellaosti yfir allt. Setjið í 180°c heitan ofn í um 20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn og osturinn hefur bráðnað. Berið fram með góðu salati og t.d. tagliatelle.