Þarna hefur enn einn stórgóði kjuklingarétturinn bæst í hópinn!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið lærin í ofnfast mót og kryddið með turmeric, salti og pipar og dreypið olíu yfir.
Hellið síðan ediki yfir kjúklingalærin og látið inn í 200°c heitan ofn í um 30 mínútur eða þar til þau eru gyllt á lit og elduð í gegn.
Á meðan kjúklingurinn er í ofninum kremjið ólífurnar lítillega, pressið hvítlaukinn og saxið steinseljuna. Blandið öllu saman í skál ásamt hvítvíni (eða sítrónusafa) og kryddið með salti og pipar.
Takið kjúklinginn úr ofninum og setjið á disk. Látið ólífublönduna í ofnfasta mótið sem kjúklingurinn var á og blandið vökvanum sem kom af kjúklingnum saman við ólífumaukið. Hellið yfir kjúklinginn og berið strax fram.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið lærin í ofnfast mót og kryddið með turmeric, salti og pipar og dreypið olíu yfir.
Hellið síðan ediki yfir kjúklingalærin og látið inn í 200°c heitan ofn í um 30 mínútur eða þar til þau eru gyllt á lit og elduð í gegn.
Á meðan kjúklingurinn er í ofninum kremjið ólífurnar lítillega, pressið hvítlaukinn og saxið steinseljuna. Blandið öllu saman í skál ásamt hvítvíni (eða sítrónusafa) og kryddið með salti og pipar.
Takið kjúklinginn úr ofninum og setjið á disk. Látið ólífublönduna í ofnfasta mótið sem kjúklingurinn var á og blandið vökvanum sem kom af kjúklingnum saman við ólífumaukið. Hellið yfir kjúklinginn og berið strax fram.