fbpx

Kjúklingaréttur með krömdum ólífum, steinselju og hvítlauk

Þarna hefur enn einn stórgóði kjuklingarétturinn bæst í hópinn!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g kjúklingalæri, frá Rose Poultry
 1-2 tsk turmeric
 5 msk ólífuolía extra virgin ólífuolía frá Filippo Berio
 salt og pipar
 60 ml hvítvínsedik
 1 krukka grænar ólífur, steinlausar
 1/2 búnt fersk steinselja
 2 hvítlauksrif
 2 msk hvítvín (eða sítrónusafa)

Leiðbeiningar

1

Setjið lærin í ofnfast mót og kryddið með turmeric, salti og pipar og dreypið olíu yfir.

2

Hellið síðan ediki yfir kjúklingalærin og látið inn í 200°c heitan ofn í um 30 mínútur eða þar til þau eru gyllt á lit og elduð í gegn.

3

Á meðan kjúklingurinn er í ofninum kremjið ólífurnar lítillega, pressið hvítlaukinn og saxið steinseljuna. Blandið öllu saman í skál ásamt hvítvíni (eða sítrónusafa) og kryddið með salti og pipar.

4

Takið kjúklinginn úr ofninum og setjið á disk. Látið ólífublönduna í ofnfasta mótið sem kjúklingurinn var á og blandið vökvanum sem kom af kjúklingnum saman við ólífumaukið. Hellið yfir kjúklinginn og berið strax fram.


GRGS uppskrift.

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g kjúklingalæri, frá Rose Poultry
 1-2 tsk turmeric
 5 msk ólífuolía extra virgin ólífuolía frá Filippo Berio
 salt og pipar
 60 ml hvítvínsedik
 1 krukka grænar ólífur, steinlausar
 1/2 búnt fersk steinselja
 2 hvítlauksrif
 2 msk hvítvín (eða sítrónusafa)

Leiðbeiningar

1

Setjið lærin í ofnfast mót og kryddið með turmeric, salti og pipar og dreypið olíu yfir.

2

Hellið síðan ediki yfir kjúklingalærin og látið inn í 200°c heitan ofn í um 30 mínútur eða þar til þau eru gyllt á lit og elduð í gegn.

3

Á meðan kjúklingurinn er í ofninum kremjið ólífurnar lítillega, pressið hvítlaukinn og saxið steinseljuna. Blandið öllu saman í skál ásamt hvítvíni (eða sítrónusafa) og kryddið með salti og pipar.

4

Takið kjúklinginn úr ofninum og setjið á disk. Látið ólífublönduna í ofnfasta mótið sem kjúklingurinn var á og blandið vökvanum sem kom af kjúklingnum saman við ólífumaukið. Hellið yfir kjúklinginn og berið strax fram.

Kjúklingaréttur með krömdum ólífum, steinselju og hvítlauk

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…