Fljótlegur og geggjaður kjúklingaréttur sem slær í gegn.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Steikið beikon á pönnu. Takið af pönnunni og leggið á eldhúspappír. Geymið.
Skerið kjúklinginn í minni bita. Hitið smjör á pönnu og steikið kjúklinginn. Saltið og piprið. Setjið kjúklinginn í ofnfast mót.
Skerið laukinn í helming og síðan hvor helming í þunnar sneiðar.
Skerið sveppina niður og steikið með lauknum. Hellið sýrðum rjóma, rjóma og tómatmauki saman við og hitið að suðu. Takið þá af hitanum og bætið parmesanostinum saman við. Hellið blöndunni yfir kjúklinginn og setjið beikonbita yfir allt.
Hitið í 225°heitum ofni í 15 mínútur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Steikið beikon á pönnu. Takið af pönnunni og leggið á eldhúspappír. Geymið.
Skerið kjúklinginn í minni bita. Hitið smjör á pönnu og steikið kjúklinginn. Saltið og piprið. Setjið kjúklinginn í ofnfast mót.
Skerið laukinn í helming og síðan hvor helming í þunnar sneiðar.
Skerið sveppina niður og steikið með lauknum. Hellið sýrðum rjóma, rjóma og tómatmauki saman við og hitið að suðu. Takið þá af hitanum og bætið parmesanostinum saman við. Hellið blöndunni yfir kjúklinginn og setjið beikonbita yfir allt.
Hitið í 225°heitum ofni í 15 mínútur.