fbpx

Kjúklingapasta með beikoni

Þetta er einfalt og gott og allir fjölskyldumeðlimir á þessu heimili kunnu að meta þennan rétt!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g De Cecco Penne pasta
 10 stk Beikonsneiðar
 3 stk kjúklingabringur
 1 stk krukka Heinz Sundried Cherry Tomato Basil no sugar
 250 ml rjómi
 100 g rjómaostur
 1 stk dós Piccolo tómatar
 Salt, pipar og hvítlauksduft
 Ólífuolía
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Eldið beikonið þar til það verður vel stökkt og saxið það síðan niður og geymið.

3

Skerið kjúkling í bita, steikið upp úr ólífuolíu og kryddið eftir smekk.

4

Hellið Heinz sósu, rjómaosti og rjóma á pönnuna þegar kjúklingurinn hefur brúnast á öllum hliðum og hrærið þar til jöfn sósa myndast og bætið þá tómötunum saman við og hitið aðeins.

5

Berið fram með parmesanosti og söxuðu stökku beikoni.


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g De Cecco Penne pasta
 10 stk Beikonsneiðar
 3 stk kjúklingabringur
 1 stk krukka Heinz Sundried Cherry Tomato Basil no sugar
 250 ml rjómi
 100 g rjómaostur
 1 stk dós Piccolo tómatar
 Salt, pipar og hvítlauksduft
 Ólífuolía
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Eldið beikonið þar til það verður vel stökkt og saxið það síðan niður og geymið.

3

Skerið kjúkling í bita, steikið upp úr ólífuolíu og kryddið eftir smekk.

4

Hellið Heinz sósu, rjómaosti og rjóma á pönnuna þegar kjúklingurinn hefur brúnast á öllum hliðum og hrærið þar til jöfn sósa myndast og bætið þá tómötunum saman við og hitið aðeins.

5

Berið fram með parmesanosti og söxuðu stökku beikoni.

Kjúklingapasta með beikoni

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Turkish PastaEf þið eruð að leita að réttinum sem þið getið ekki hætt að hugsa um eftir fyrsta bita – þá…