fbpx

Kjúklingapasta í rjómaostasósu

Ljúffengt kjúklingapasta í rjómaostasósu með spínati og stökkum beikonbitum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 350 g spaghetti
 1 msk ólífuolía
 450 g Rose Poultry kjúklingabringur
 6 sneiðar beikon
 3-4 hvítlauksrif
 250 g plómutómatar
 3 lúkur spínat
 120 ml rjómi
 35 g Parmareggio parmesanostur
 sjávarsalt
 pipar
 fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta í sjóðandi saltvatni skv. leiðbeiningum á pakkningu. Þegar pastað hefur verið eldað „al dente“, geymið þá 240 ml af pasta vatni.

2

Meðan pastað er að sjóða hitið olíu á pönnu við meðalhita. Kryddið kjúklinginn með salti og pipar og steikið þar til hann er fulleldaður í gegn. Setjið á skurðbretið og skerið í sneiðar.

3

Steikið því næst beikonið þar til það er orðið stökkt. Takið af pönnunni og þerrið á eldhúsrúllu. Skerið síðan í litla bita.

4

Hellið helmingjun af beikonfitunni af pönnunni en haldið hinum hlutanum og bætið hvítlauk, tómötum og spínati út á pönnuna og saltið og piprið.

5

Bætið rjóma, parmesan og 120 ml af pastavatni saman við og látið malla í nokkrar mínútur.

6

Bætið því næst soðnu pasta saman við og blandið vel saman þannig að rjómasósan hylji pastað.

7

Bætið því næst kjúklingi og beikonbitum saman við og skreytið með ferskri basilíku.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn & Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 350 g spaghetti
 1 msk ólífuolía
 450 g Rose Poultry kjúklingabringur
 6 sneiðar beikon
 3-4 hvítlauksrif
 250 g plómutómatar
 3 lúkur spínat
 120 ml rjómi
 35 g Parmareggio parmesanostur
 sjávarsalt
 pipar
 fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta í sjóðandi saltvatni skv. leiðbeiningum á pakkningu. Þegar pastað hefur verið eldað „al dente“, geymið þá 240 ml af pasta vatni.

2

Meðan pastað er að sjóða hitið olíu á pönnu við meðalhita. Kryddið kjúklinginn með salti og pipar og steikið þar til hann er fulleldaður í gegn. Setjið á skurðbretið og skerið í sneiðar.

3

Steikið því næst beikonið þar til það er orðið stökkt. Takið af pönnunni og þerrið á eldhúsrúllu. Skerið síðan í litla bita.

4

Hellið helmingjun af beikonfitunni af pönnunni en haldið hinum hlutanum og bætið hvítlauk, tómötum og spínati út á pönnuna og saltið og piprið.

5

Bætið rjóma, parmesan og 120 ml af pastavatni saman við og látið malla í nokkrar mínútur.

6

Bætið því næst soðnu pasta saman við og blandið vel saman þannig að rjómasósan hylji pastað.

7

Bætið því næst kjúklingi og beikonbitum saman við og skreytið með ferskri basilíku.

Kjúklingapasta í rjómaostasósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…