fbpx

Kjúklinganaggar

Einfaldir hafrakjúklinganaggar í vefju.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki kjúklingalundir frá Rose Poultry
 1-2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1-2 msk smjör
 1 dl Hunt‘s tómatsósa
 2 msk La Choy soja sósa
 3 dl muldir hafrar
 4 tortilla frá Mission
 salat

Leiðbeiningar

1

Veltið kjúklingalundunum uppúr tómatsósuni, soyasósunni og ólífuolíunni.

2

Myljið hafra í matvinnsluvél og veltið kjúklinglundunum upp úr höfrunum.

3

Steikið upp úr smjöri, 2-3 mínútur á hvorri hlið, eldið í ofni í c.a. 5 mínútur á 180°C, fer eftir stærð.

4

Setjið í tortilla köku með gúrku og salati.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki kjúklingalundir frá Rose Poultry
 1-2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1-2 msk smjör
 1 dl Hunt‘s tómatsósa
 2 msk La Choy soja sósa
 3 dl muldir hafrar
 4 tortilla frá Mission
 salat

Leiðbeiningar

1

Veltið kjúklingalundunum uppúr tómatsósuni, soyasósunni og ólífuolíunni.

2

Myljið hafra í matvinnsluvél og veltið kjúklinglundunum upp úr höfrunum.

3

Steikið upp úr smjöri, 2-3 mínútur á hvorri hlið, eldið í ofni í c.a. 5 mínútur á 180°C, fer eftir stærð.

4

Setjið í tortilla köku með gúrku og salati.

Kjúklinganaggar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…