Einfaldir hafrakjúklinganaggar í vefju.

Uppskrift
Hráefni
1 poki kjúklingalundir frá Rose Poultry
1-2 msk Filippo Berio ólífuolía
1-2 msk smjör
1 dl Hunt‘s tómatsósa
2 msk La Choy soja sósa
3 dl muldir hafrar
4 tortilla frá Mission
salat
Leiðbeiningar
1
Veltið kjúklingalundunum uppúr tómatsósuni, soyasósunni og ólífuolíunni.
2
Myljið hafra í matvinnsluvél og veltið kjúklinglundunum upp úr höfrunum.
3
Steikið upp úr smjöri, 2-3 mínútur á hvorri hlið, eldið í ofni í c.a. 5 mínútur á 180°C, fer eftir stærð.
4
Setjið í tortilla köku með gúrku og salati.
MatreiðslaKjúklingaréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
1 poki kjúklingalundir frá Rose Poultry
1-2 msk Filippo Berio ólífuolía
1-2 msk smjör
1 dl Hunt‘s tómatsósa
2 msk La Choy soja sósa
3 dl muldir hafrar
4 tortilla frá Mission
salat
Leiðbeiningar
1
Veltið kjúklingalundunum uppúr tómatsósuni, soyasósunni og ólífuolíunni.
2
Myljið hafra í matvinnsluvél og veltið kjúklinglundunum upp úr höfrunum.
3
Steikið upp úr smjöri, 2-3 mínútur á hvorri hlið, eldið í ofni í c.a. 5 mínútur á 180°C, fer eftir stærð.
4
Setjið í tortilla köku með gúrku og salati.