fbpx

Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum

Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu! Æðislegur réttur fyrir alla fjölskylduna sem er skemmtilegt að útbúa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g KjúklingalæriT.d. Rose Poultry
 2 tsk TöfrakryddPottagaldrar
 120 ml Basmati hrísgrjónT.d Tilda
 50 g RjómaosturT.d. Philadelphia
 2 msk Tómatpúrra
 10 g Parmesanostur
 1 msk KjúklingakrafturT.d. Oscar
 0,50 tsk Hvítlauksduft
 80 g Piccolo tómatar
 50 g Fetaostur
 30 g Klettasalat
 1 stk Rauðlaukur, lítill
 5 g Steinselja

Leiðbeiningar

1

Forhitið ofn í 180 °C með blæstri

2

Setjið kjúklingalæri í skál ásamt svolítilli olíu og kryddið með töfrakryddi. Látið marinerast í 30 mín.

3

Rífið parmesanost. Hrærið rjómaost, rjóma, kjúklingakraft, parmesanost, tómatpúrru og hvítlauksdufti saman í skál. Smakkið til með smá salti ef þarf.

4

Sneiðið tómata í tvennt. Raðið kjúklingalærum í eldfast mót og hellið rjómablöndunni yfir og meðfram kjúklingnum. Dreifið tómötum og fetaosti yfir og bakið í miðjum, ofni í 30 mín.

5

Setjið 180 ml af vatni í lítinn pott ásamt smá salti og náið upp suðu. Bætið hrísgrjónum út í pottinn og lækkið hitann í lága stillingu svo það rétt kraumi í pottinum. Látið malla undir loki í um 13 mín. Takið hrísgrjónin af hitanum og látið standa undir loki í um 10 mín.

6

Skerið melónu í bita og sneiðið rauðlauk eftir smekk. Setjið melónubita, rauðlauk og klettasalat í skál og blandið saman.

7

Saxið steinselju og stráið yfir réttinn þegar hann kemur úr ofninum.

8

Njótið með góðu hvítvínsglasi.


Uppskriftin er eftir Snorra Guðmundsson

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g KjúklingalæriT.d. Rose Poultry
 2 tsk TöfrakryddPottagaldrar
 120 ml Basmati hrísgrjónT.d Tilda
 50 g RjómaosturT.d. Philadelphia
 2 msk Tómatpúrra
 10 g Parmesanostur
 1 msk KjúklingakrafturT.d. Oscar
 0,50 tsk Hvítlauksduft
 80 g Piccolo tómatar
 50 g Fetaostur
 30 g Klettasalat
 1 stk Rauðlaukur, lítill
 5 g Steinselja

Leiðbeiningar

1

Forhitið ofn í 180 °C með blæstri

2

Setjið kjúklingalæri í skál ásamt svolítilli olíu og kryddið með töfrakryddi. Látið marinerast í 30 mín.

3

Rífið parmesanost. Hrærið rjómaost, rjóma, kjúklingakraft, parmesanost, tómatpúrru og hvítlauksdufti saman í skál. Smakkið til með smá salti ef þarf.

4

Sneiðið tómata í tvennt. Raðið kjúklingalærum í eldfast mót og hellið rjómablöndunni yfir og meðfram kjúklingnum. Dreifið tómötum og fetaosti yfir og bakið í miðjum, ofni í 30 mín.

5

Setjið 180 ml af vatni í lítinn pott ásamt smá salti og náið upp suðu. Bætið hrísgrjónum út í pottinn og lækkið hitann í lága stillingu svo það rétt kraumi í pottinum. Látið malla undir loki í um 13 mín. Takið hrísgrjónin af hitanum og látið standa undir loki í um 10 mín.

6

Skerið melónu í bita og sneiðið rauðlauk eftir smekk. Setjið melónubita, rauðlauk og klettasalat í skál og blandið saman.

7

Saxið steinselju og stráið yfir réttinn þegar hann kemur úr ofninum.

8

Njótið með góðu hvítvínsglasi.

Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu með hrísgrjónum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…
MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…