Kjúklingur með Caj P er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni og hefur verið í fjölda ára. Stökkur að utan og safaríkur að innan.
Penslið kjúklingalærin með grillolíunni frá Caj P
Kryddið létt yfir með salti, pipar og hvítlauksdufti.
Bakið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður og enginn blóðvökvi lekur út.
Ég mæli með því að eiga hitamæli til að fylgjast með hitastiginu.
Ég var með þessi læri með áföstum leggjum í 60 mínútur á 185 gráðum.
Blandið saman sýrða rjómanum og kryddið eftir smekk
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki