fbpx

Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!

Kjúklingur með Caj P er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni og hefur verið í fjölda ára. Stökkur að utan og safaríkur að innan.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Kjúklingalæri / leggir ( Ég miða við tvö stór læri með legg á hvern fullorðinn)
 Caj P Original grillolía
 Salt
 Pipar
 Hvítlaukskrydd
Hvítlaukssósa
 3 msk sýrður rjómi
 Hvítlaukskrydd eftir smekk
 Steinseljukrydd

Leiðbeiningar

1

Penslið kjúklingalærin með grillolíunni frá Caj P

2

Kryddið létt yfir með salti, pipar og hvítlauksdufti.

3

Bakið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður og enginn blóðvökvi lekur út.

4

Ég mæli með því að eiga hitamæli til að fylgjast með hitastiginu.

5

Ég var með þessi læri með áföstum leggjum í 60 mínútur á 185 gráðum.

Hvítlaukssósa
6

Blandið saman sýrða rjómanum og kryddið eftir smekk


Uppskrift frá Hönnu Þóru hjá hannathora.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 Kjúklingalæri / leggir ( Ég miða við tvö stór læri með legg á hvern fullorðinn)
 Caj P Original grillolía
 Salt
 Pipar
 Hvítlaukskrydd
Hvítlaukssósa
 3 msk sýrður rjómi
 Hvítlaukskrydd eftir smekk
 Steinseljukrydd

Leiðbeiningar

1

Penslið kjúklingalærin með grillolíunni frá Caj P

2

Kryddið létt yfir með salti, pipar og hvítlauksdufti.

3

Bakið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður og enginn blóðvökvi lekur út.

4

Ég mæli með því að eiga hitamæli til að fylgjast með hitastiginu.

5

Ég var með þessi læri með áföstum leggjum í 60 mínútur á 185 gráðum.

Hvítlaukssósa
6

Blandið saman sýrða rjómanum og kryddið eftir smekk

Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaus lakkrís ísLakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur. Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem…