Girnilegur kjúklingaréttur með rauðu pestói og parmaskinku.
Hrærið saman rjómaosti, pestói og basilíku.
Skerið vasa í bringunar og setjið fyllinguna þar í.
Kryddið með salti og pipar og vefjið parmaskinkunni þétt utanum hana. Setjið ofnfast mót og inn í 180°c í 40-50 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki