fbpx

Kjúklingabringur með rjómaosti, pestó og parmaskinku

Girnilegur kjúklingaréttur með rauðu pestói og parmaskinku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 krukka rautt Filippo Berio pestó
 ½ búnt fersk basilíka, söxuð
 salt og pipar
 Parmaskinka

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti, pestói og basilíku.

2

Skerið vasa í bringunar og setjið fyllinguna þar í.

3

Kryddið með salti og pipar og vefjið parmaskinkunni þétt utanum hana. Setjið ofnfast mót og inn í 180°c í 40-50 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 krukka rautt Filippo Berio pestó
 ½ búnt fersk basilíka, söxuð
 salt og pipar
 Parmaskinka

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti, pestói og basilíku.

2

Skerið vasa í bringunar og setjið fyllinguna þar í.

3

Kryddið með salti og pipar og vefjið parmaskinkunni þétt utanum hana. Setjið ofnfast mót og inn í 180°c í 40-50 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.

Kjúklingabringur með rjómaosti, pestó og parmaskinku

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…