Girnilegur kjúklingaréttur með rauðu pestói og parmaskinku.

Uppskrift
Hráefni
4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
200 g Philadelphia rjómaostur
1 krukka rautt Filippo Berio pestó
½ búnt fersk basilíka, söxuð
salt og pipar
Parmaskinka
Leiðbeiningar
1
Hrærið saman rjómaosti, pestói og basilíku.
2
Skerið vasa í bringunar og setjið fyllinguna þar í.
3
Kryddið með salti og pipar og vefjið parmaskinkunni þétt utanum hana. Setjið ofnfast mót og inn í 180°c í 40-50 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.
MatreiðslaKjúklingaréttir
Hráefni
4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
200 g Philadelphia rjómaostur
1 krukka rautt Filippo Berio pestó
½ búnt fersk basilíka, söxuð
salt og pipar
Parmaskinka
Leiðbeiningar
1
Hrærið saman rjómaosti, pestói og basilíku.
2
Skerið vasa í bringunar og setjið fyllinguna þar í.
3
Kryddið með salti og pipar og vefjið parmaskinkunni þétt utanum hana. Setjið ofnfast mót og inn í 180°c í 40-50 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.