Ítölsk sælkera kjúklingabringa.

Uppskrift
Hráefni
4 kjúklingabringur Rose Poultry
200 g Philadelphia rjómaostur
190 g Filippo Berio rautt pestó
½ búnt fersk basil, saxað
salt og pipar
2 bréf Campofrio Parmaskinka
Leiðbeiningar
1
Hrærið saman rjómaosti, pestó og basil.
2
Skerið vasa í bringurnar og setjið fyllinguna þar í.
3
Kryddið með salti og pipar og vefjið Parma skinkunni þétt utan um hana.
4
Setjið í eldfast mót og inn í 180°C í 25-30 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.
MatreiðslaKjúklingaréttirMatargerðÍtalskt
Hráefni
4 kjúklingabringur Rose Poultry
200 g Philadelphia rjómaostur
190 g Filippo Berio rautt pestó
½ búnt fersk basil, saxað
salt og pipar
2 bréf Campofrio Parmaskinka
Leiðbeiningar
1
Hrærið saman rjómaosti, pestó og basil.
2
Skerið vasa í bringurnar og setjið fyllinguna þar í.
3
Kryddið með salti og pipar og vefjið Parma skinkunni þétt utan um hana.
4
Setjið í eldfast mót og inn í 180°C í 25-30 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.