fbpx

Kjúklingaborgari sem krakkarnir elska

Einfaldur og góður kjúklingaborgari sem hentar allri fjölskyldunni.

Magn6 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 700 gr
 1 dl hveiti
 3 dl brauðraspur
 1 tsk salt
 0,50 tsk papríkuduft
 0,50 tsk hvítlauksduft
 pipar eftir smekk
 3 dl Heinz tómatsósa 50% minna salt og sykur
 1 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
Annað
 6 stk Hamborgarabrauð
 Heinz majónes eftir smekk
 Heinz tómatsósa 50% minna salt og sykur eftir smekk
 Salat
 Gúrka
 Papríka

Leiðbeiningar

1

Setjið hveiti salt, pipar og krydd saman í skál.

2

Blandið saman tómatsósu og kjúklingakrafti í aðra skál.

3

Setjið brauðraspinn í þriðju skálina.

4

Byrjið á að velta kjúklingnum upp úr hveitinu, svo er honum velt upp úr tómatsósublöndunni og að lokum upp úr brauðraspinum.

5

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið ólífuolíunni yfir kjúklinginn áður en hann fer í ofninn.

6

Eldið í ofni í 25 mínútur við 200°C.

7

Setjið Heinz tómatsósu og majónes í brauðið ásamt grænmeti eftir smekk ásamt kjúklingaborgaranum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 700 gr
 1 dl hveiti
 3 dl brauðraspur
 1 tsk salt
 0,50 tsk papríkuduft
 0,50 tsk hvítlauksduft
 pipar eftir smekk
 3 dl Heinz tómatsósa 50% minna salt og sykur
 1 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscar
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
Annað
 6 stk Hamborgarabrauð
 Heinz majónes eftir smekk
 Heinz tómatsósa 50% minna salt og sykur eftir smekk
 Salat
 Gúrka
 Papríka

Leiðbeiningar

1

Setjið hveiti salt, pipar og krydd saman í skál.

2

Blandið saman tómatsósu og kjúklingakrafti í aðra skál.

3

Setjið brauðraspinn í þriðju skálina.

4

Byrjið á að velta kjúklingnum upp úr hveitinu, svo er honum velt upp úr tómatsósublöndunni og að lokum upp úr brauðraspinum.

5

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið ólífuolíunni yfir kjúklinginn áður en hann fer í ofninn.

6

Eldið í ofni í 25 mínútur við 200°C.

7

Setjið Heinz tómatsósu og majónes í brauðið ásamt grænmeti eftir smekk ásamt kjúklingaborgaranum.

Kjúklingaborgari sem krakkarnir elska

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…