fbpx

Kjúklingaborgari m/spínati og tómötum

Ljúffengur kjúklingaborgari.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki (700 g) kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 dl Caj P-hvítlaukskryddlögur
 4 stór hamborgarabrauð
 nokkur salatblöð
 1-2 msk Hunt´s-salatsósa (sjá uppskrift undir meðlæti)
 2 msk olía
 150 g spínat
 250 g smátómatar
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Afþíðið kjúklinginn og penslið hann með Caj P sósunni og látið hann bíða í eina klukkustund. Grillið er hitað og kjúklingurinn er grillaður. Hamborgarabrauðin eru síðan hituð á grillinu. Leggið hamborgarann saman með Hunt’s salatsósu (sjá uppskrift undir meðlæti) og salatblaði. Blandið olíu, spínati og tómötum saman og hitið í grillkörfu á grillinu. Smakkið til með salti og pipar og berið fram með hamborgurunum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki (700 g) kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 dl Caj P-hvítlaukskryddlögur
 4 stór hamborgarabrauð
 nokkur salatblöð
 1-2 msk Hunt´s-salatsósa (sjá uppskrift undir meðlæti)
 2 msk olía
 150 g spínat
 250 g smátómatar
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Afþíðið kjúklinginn og penslið hann með Caj P sósunni og látið hann bíða í eina klukkustund. Grillið er hitað og kjúklingurinn er grillaður. Hamborgarabrauðin eru síðan hituð á grillinu. Leggið hamborgarann saman með Hunt’s salatsósu (sjá uppskrift undir meðlæti) og salatblaði. Blandið olíu, spínati og tómötum saman og hitið í grillkörfu á grillinu. Smakkið til með salti og pipar og berið fram með hamborgurunum.

Kjúklingaborgari m/spínati og tómötum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…