fbpx

Kjúklingaborgari m/spínati og tómötum

Ljúffengur kjúklingaborgari.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki (700 g) kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 dl Caj P-hvítlaukskryddlögur
 4 stór hamborgarabrauð
 nokkur salatblöð
 1-2 msk Hunt´s-salatsósa (sjá uppskrift undir meðlæti)
 2 msk olía
 150 g spínat
 250 g smátómatar
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Afþíðið kjúklinginn og penslið hann með Caj P sósunni og látið hann bíða í eina klukkustund. Grillið er hitað og kjúklingurinn er grillaður. Hamborgarabrauðin eru síðan hituð á grillinu. Leggið hamborgarann saman með Hunt’s salatsósu (sjá uppskrift undir meðlæti) og salatblaði. Blandið olíu, spínati og tómötum saman og hitið í grillkörfu á grillinu. Smakkið til með salti og pipar og berið fram með hamborgurunum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki (700 g) kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 dl Caj P-hvítlaukskryddlögur
 4 stór hamborgarabrauð
 nokkur salatblöð
 1-2 msk Hunt´s-salatsósa (sjá uppskrift undir meðlæti)
 2 msk olía
 150 g spínat
 250 g smátómatar
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Afþíðið kjúklinginn og penslið hann með Caj P sósunni og látið hann bíða í eina klukkustund. Grillið er hitað og kjúklingurinn er grillaður. Hamborgarabrauðin eru síðan hituð á grillinu. Leggið hamborgarann saman með Hunt’s salatsósu (sjá uppskrift undir meðlæti) og salatblaði. Blandið olíu, spínati og tómötum saman og hitið í grillkörfu á grillinu. Smakkið til með salti og pipar og berið fram með hamborgurunum.

Kjúklingaborgari m/spínati og tómötum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.