fbpx

Kjúklinga lasagna

Djúsí kjúklinga lasagna með rjómaost og pestói.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 haus brokkolí
 1 dós Hunt‘s Pastasósa Four Cheese
 1 krukka Filippo Berio tómat pestó
 250 gr Rapunzel lasagna plötur
 400 gr Philadelphia Light rjómaostur
 2 bollar rifinn ostur
 100 gr rifinn Parmareggio parmsan ostur
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Leggið lasagna plöturnar í bleyti

2

Skerið kjúklinginn í smáa bita

3

Hitið pönnuna, hellið ólífuolínnu á pönnuna og steikið kjúklinginn, kryddið með salti og pipar

4

Skerið brokkolí smátt og bætið útá pönuna og steikið í 3 mínútur

5

Hellið pastasósunni og pesóinu útá og látið malla í nokkrar mínútur

6

Raðið í eldfastmót í þessari röð: kjúklingur, ostur, lasagna plötur, smyrjið rjómaostinum yfir og sáldrið rifnum osti yfir. 3 lög í meðal stórt eldfastmót

7

Bakið í 30 mínútur við 180 gráður

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 haus brokkolí
 1 dós Hunt‘s Pastasósa Four Cheese
 1 krukka Filippo Berio tómat pestó
 250 gr Rapunzel lasagna plötur
 400 gr Philadelphia Light rjómaostur
 2 bollar rifinn ostur
 100 gr rifinn Parmareggio parmsan ostur
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Leggið lasagna plöturnar í bleyti

2

Skerið kjúklinginn í smáa bita

3

Hitið pönnuna, hellið ólífuolínnu á pönnuna og steikið kjúklinginn, kryddið með salti og pipar

4

Skerið brokkolí smátt og bætið útá pönuna og steikið í 3 mínútur

5

Hellið pastasósunni og pesóinu útá og látið malla í nokkrar mínútur

6

Raðið í eldfastmót í þessari röð: kjúklingur, ostur, lasagna plötur, smyrjið rjómaostinum yfir og sáldrið rifnum osti yfir. 3 lög í meðal stórt eldfastmót

7

Bakið í 30 mínútur við 180 gráður

Kjúklinga lasagna

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…