Djúsí kjúklinga lasagna með rjómaost og pestói.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Leggið lasagna plöturnar í bleyti
Skerið kjúklinginn í smáa bita
Hitið pönnuna, hellið ólífuolínnu á pönnuna og steikið kjúklinginn, kryddið með salti og pipar
Skerið brokkolí smátt og bætið útá pönuna og steikið í 3 mínútur
Hellið pastasósunni og pesóinu útá og látið malla í nokkrar mínútur
Raðið í eldfastmót í þessari röð: kjúklingur, ostur, lasagna plötur, smyrjið rjómaostinum yfir og sáldrið rifnum osti yfir. 3 lög í meðal stórt eldfastmót
Bakið í 30 mínútur við 180 gráður
Hráefni
Leiðbeiningar
Leggið lasagna plöturnar í bleyti
Skerið kjúklinginn í smáa bita
Hitið pönnuna, hellið ólífuolínnu á pönnuna og steikið kjúklinginn, kryddið með salti og pipar
Skerið brokkolí smátt og bætið útá pönuna og steikið í 3 mínútur
Hellið pastasósunni og pesóinu útá og látið malla í nokkrar mínútur
Raðið í eldfastmót í þessari röð: kjúklingur, ostur, lasagna plötur, smyrjið rjómaostinum yfir og sáldrið rifnum osti yfir. 3 lög í meðal stórt eldfastmót
Bakið í 30 mínútur við 180 gráður