Einstaklega gómsætt og einfalt pasta með bragðmikilli parmesan ostasósu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklinginn í litla bita.
Hitið ólífuolíu í potti og steikið kjúklinginn.
Kryddið með salti og pipar.
Pressið hvítlaukinn, bætið út í og steikið í eina mínútu.
Bætið vatni, kjúklingakrafti, rjóma og pasta saman við og látið sjóða.
Lokið pottinum og sjóðið áfram í 15-20 mínútur.
Slökkvið undir pottinum og bætið rifnum parmesanosti saman við.
Bætið að lokum saxaðri steinselju saman við.
Berið fram með rifnum parmesan osti og heitu hvítlauksbrauði.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklinginn í litla bita.
Hitið ólífuolíu í potti og steikið kjúklinginn.
Kryddið með salti og pipar.
Pressið hvítlaukinn, bætið út í og steikið í eina mínútu.
Bætið vatni, kjúklingakrafti, rjóma og pasta saman við og látið sjóða.
Lokið pottinum og sjóðið áfram í 15-20 mínútur.
Slökkvið undir pottinum og bætið rifnum parmesanosti saman við.
Bætið að lokum saxaðri steinselju saman við.
Berið fram með rifnum parmesan osti og heitu hvítlauksbrauði.