Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.
Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.
Hrærið öllu saman og mótið litlar bollur.
Bakið við 180°C gráður í 8 - 10 mínútur.
Setjið í eldfast mót í eftirfarandi röð og endurtakið þrisvar:
Rjómaostur, salsasósa, kjötbollur og rifinn ostur.
Bakið í 15 mínútur við 180°C eða þar til osturinn er orðinn vel gylltur.
Skerið tortillurnar í 4 hluta og berið fram með kjötbollunum ásamt límónum, jalapeno og kóríander.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.
Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.
Hrærið öllu saman og mótið litlar bollur.
Bakið við 180°C gráður í 8 - 10 mínútur.
Setjið í eldfast mót í eftirfarandi röð og endurtakið þrisvar:
Rjómaostur, salsasósa, kjötbollur og rifinn ostur.
Bakið í 15 mínútur við 180°C eða þar til osturinn er orðinn vel gylltur.
Skerið tortillurnar í 4 hluta og berið fram með kjötbollunum ásamt límónum, jalapeno og kóríander.