Ótrúlega djúsí kjötbollupasta í gratín.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið spaghettí eftir leiðbeiningum á pakkanum ásamt lárviðarlaufinu og veltið svo spaghettíinu upp úr smjörinu.
Blandið saman hakki, steinselju, tveimur hvítlauksrifjum, eggi, brauðraspi, parmesanosti, salti og pipar og mótið bollur.
Hitið ólífuolíuna á djúpri pönnu og steikið laukinn og hvítlaukinn. Bætið tómatmaukinu út í ásamt tómötunum, kjötkraftinum, vatninu, salti og pipar.
Setjið bollurnar út í sósuna og látið malla í um 6 mínútur.
Hellið spaghettíi i eldfast mót, hellið kjötbollum í sósunni ofan á og stráið að lokum rifna ostinum yfir.
Setjið í ofn við 190° þar til osturinn er gullinbrúnn.
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið spaghettí eftir leiðbeiningum á pakkanum ásamt lárviðarlaufinu og veltið svo spaghettíinu upp úr smjörinu.
Blandið saman hakki, steinselju, tveimur hvítlauksrifjum, eggi, brauðraspi, parmesanosti, salti og pipar og mótið bollur.
Hitið ólífuolíuna á djúpri pönnu og steikið laukinn og hvítlaukinn. Bætið tómatmaukinu út í ásamt tómötunum, kjötkraftinum, vatninu, salti og pipar.
Setjið bollurnar út í sósuna og látið malla í um 6 mínútur.
Hellið spaghettíi i eldfast mót, hellið kjötbollum í sósunni ofan á og stráið að lokum rifna ostinum yfir.
Setjið í ofn við 190° þar til osturinn er gullinbrúnn.