Bragðmikil soðsósa með villibráðinni.
Hitið ólífuolíuna í potti
Skrælið og skerið niður laukana
Bætið lauk og hvítlauk út í pottinn, ásamt stjörnuanís, kanilstöng, fennelfræjum og kardimommum
Bætið púðursykri saman við og karamellið laukinn
Bætið ediki og rauðvíni út í og sjóðið niður um helming
Bætið nautasoði og andakrafti saman við og sjóðið aftur niður um helming
Sigtið sósuna, bætið köldu smjöri út í og smakkið til með salti og kirsuberjaediki
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki