fbpx

Kirsuberjasoðsósa

Bragðmikil soðsósa með villibráðinni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 stk skalottlaukur
 2 stk hvítlauksrif
 1 stk stjörnuanís
 1 stk kanilstöng
 3 stk heilar kardimommur
 ½ tsk fennelfræ
 2 msk púðursykur
 1 dl Meyers kirsuberjaedik
 200 ml rauðvín
 ½ l Oscar Demi Glace nautasoð
 2 msk Oscar andakraftur
 salt eftir smekk
 50 g smjör

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíuna í potti

2

Skrælið og skerið niður laukana

3

Bætið lauk og hvítlauk út í pottinn, ásamt stjörnuanís, kanilstöng, fennelfræjum og kardimommum

4

Bætið púðursykri saman við og karamellið laukinn

5

Bætið ediki og rauðvíni út í og sjóðið niður um helming

6

Bætið nautasoði og andakrafti saman við og sjóðið aftur niður um helming

7

Sigtið sósuna, bætið köldu smjöri út í og smakkið til með salti og kirsuberjaediki

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 stk skalottlaukur
 2 stk hvítlauksrif
 1 stk stjörnuanís
 1 stk kanilstöng
 3 stk heilar kardimommur
 ½ tsk fennelfræ
 2 msk púðursykur
 1 dl Meyers kirsuberjaedik
 200 ml rauðvín
 ½ l Oscar Demi Glace nautasoð
 2 msk Oscar andakraftur
 salt eftir smekk
 50 g smjör

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíuna í potti

2

Skrælið og skerið niður laukana

3

Bætið lauk og hvítlauk út í pottinn, ásamt stjörnuanís, kanilstöng, fennelfræjum og kardimommum

4

Bætið púðursykri saman við og karamellið laukinn

5

Bætið ediki og rauðvíni út í og sjóðið niður um helming

6

Bætið nautasoði og andakrafti saman við og sjóðið aftur niður um helming

7

Sigtið sósuna, bætið köldu smjöri út í og smakkið til með salti og kirsuberjaediki

Kirsuberjasoðsósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…