fbpx

Kínverskur wok réttur með lambakjöti og grænmeti í ostrusósu

Uppskrift af virkilega góðum “stir fry” rétti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5-600 g lambalundir eða fillet, skorið í litla bita
 80 ml sherrý
 1 tsk salt
 1 laukur, skorinn gróflega
 6 þunnt skornar engifersneiðar
 3 hvítlauksrif, söxuð
 80 ml grænmetisolía
Sósa
 2 msk ostrusósa, t.d. oyster sauce frá Blue dragon
 2 msk sykur
 2 msk soyasósa, t.d. frá Blue dragon
 2 msk edik
 ½ tsk sesamolía, t.d. frá Blue dragon
 4 msk vatn

Leiðbeiningar

1

Grænmeti að eigin vali, líka gott að hafa kasjúhnetur.

2

Skerið kjötið í litla bita og látið liggja í sherry og salti í um 30 mínútur.

3

Hitið helminginn af olíu á pönnunni þar til hún er orðin vel heit. Bætið þá helminginn af kjötinu út á pönnuna og steikið í um 30 sek. Takið af pönnunni og steikið hinn helminginn af kjötinu og takið svo af pönnunni.

4

Bætið restinni af olíunni út á pönnuna og steikið lauk, engifer og hvítlauk í nokkrar mínútur en hrærið reglulega í svo hvítlaukurinn brenni ekki. Bætið öllu grænmetinu saman við og steikið þar til farið að mýkjast. Bætið þá kjötinu og sósunni saman við og steikið þar til lambið er farið að mýkjast.

5

Berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

Matreiðsla, MatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 5-600 g lambalundir eða fillet, skorið í litla bita
 80 ml sherrý
 1 tsk salt
 1 laukur, skorinn gróflega
 6 þunnt skornar engifersneiðar
 3 hvítlauksrif, söxuð
 80 ml grænmetisolía
Sósa
 2 msk ostrusósa, t.d. oyster sauce frá Blue dragon
 2 msk sykur
 2 msk soyasósa, t.d. frá Blue dragon
 2 msk edik
 ½ tsk sesamolía, t.d. frá Blue dragon
 4 msk vatn

Leiðbeiningar

1

Grænmeti að eigin vali, líka gott að hafa kasjúhnetur.

2

Skerið kjötið í litla bita og látið liggja í sherry og salti í um 30 mínútur.

3

Hitið helminginn af olíu á pönnunni þar til hún er orðin vel heit. Bætið þá helminginn af kjötinu út á pönnuna og steikið í um 30 sek. Takið af pönnunni og steikið hinn helminginn af kjötinu og takið svo af pönnunni.

4

Bætið restinni af olíunni út á pönnuna og steikið lauk, engifer og hvítlauk í nokkrar mínútur en hrærið reglulega í svo hvítlaukurinn brenni ekki. Bætið öllu grænmetinu saman við og steikið þar til farið að mýkjast. Bætið þá kjötinu og sósunni saman við og steikið þar til lambið er farið að mýkjast.

5

Berið fram með hrísgrjónum.

Kínverskur wok réttur með lambakjöti og grænmeti í ostrusósu

Aðrar spennandi uppskriftir