Fljótlegt og bragðgott nautakjöt í appelsínusósu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjötið í þunnar sneiðar, þerrið með eldhúspappír. Setjið til hliðar og geymið.
Gerið sósuna með því að hræra saman appelsínubörk, appelsínusafa, sykur, hrísgrjónaedik, soyasósu, chilí-hvítlaukssósu, engifer og sterkju í skál. Takið til hliðar og geymið.
Hitið 2 tsk olíu á pönnu við meðalhita. Setjið helminginn af kjötinu á pönnuna og brúnið á í um eina mínútu á hvorri hlið. Takið af pönnunni og látið í skál. Setjið nú afganginn af olíunni á pönnu og steikið afganginn af kjötinu. Takið af pönnunni og setjið í skál og geymið.
Setjið appelsínublönduna á pönnuna við meðalhita. Hrærið í blöndunni þar til hún hefur þykknað eða í 2-3 mínútur. Bætið þá steikinni saman við og hrærið í blöndunni. Bætið vorlauk saman við og berið fram með hrísgrjónum. Fyrir þá sem vilja láta þetta rífa aðeins í geta bætt niðurskornu chilí saman við.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjötið í þunnar sneiðar, þerrið með eldhúspappír. Setjið til hliðar og geymið.
Gerið sósuna með því að hræra saman appelsínubörk, appelsínusafa, sykur, hrísgrjónaedik, soyasósu, chilí-hvítlaukssósu, engifer og sterkju í skál. Takið til hliðar og geymið.
Hitið 2 tsk olíu á pönnu við meðalhita. Setjið helminginn af kjötinu á pönnuna og brúnið á í um eina mínútu á hvorri hlið. Takið af pönnunni og látið í skál. Setjið nú afganginn af olíunni á pönnu og steikið afganginn af kjötinu. Takið af pönnunni og setjið í skál og geymið.
Setjið appelsínublönduna á pönnuna við meðalhita. Hrærið í blöndunni þar til hún hefur þykknað eða í 2-3 mínútur. Bætið þá steikinni saman við og hrærið í blöndunni. Bætið vorlauk saman við og berið fram með hrísgrjónum. Fyrir þá sem vilja láta þetta rífa aðeins í geta bætt niðurskornu chilí saman við.