Einfaldur og góður grænmetisréttur

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið vatn og kínóa saman í pott og hitið að suðu. Setjið þá á lágan hita í 15 mínútur. Slökkvið undirhitanum og látið lok á pottinn. Eftir 5-15 mínútur er kínóa fulleldað. Látið í skál ásamt sesamolíu og kryddum.
Bætið þá hinum hráefnunum saman við og endið á að toppa með kasjúhnetum.
Þurrristið kasjúhnetur á pönnu. Þegar þær eru farnar að ilma og byrjaðar að brúnast, slökkvið á hitanum og bætið þá hlynsírópi, cayanne og sjávarsalti saman við. Hrærið þessu saman í 30 sekúndur og kælið lítillega.
Uppskrift eftir Berglindi hjá grgs.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið vatn og kínóa saman í pott og hitið að suðu. Setjið þá á lágan hita í 15 mínútur. Slökkvið undirhitanum og látið lok á pottinn. Eftir 5-15 mínútur er kínóa fulleldað. Látið í skál ásamt sesamolíu og kryddum.
Bætið þá hinum hráefnunum saman við og endið á að toppa með kasjúhnetum.
Þurrristið kasjúhnetur á pönnu. Þegar þær eru farnar að ilma og byrjaðar að brúnast, slökkvið á hitanum og bætið þá hlynsírópi, cayanne og sjávarsalti saman við. Hrærið þessu saman í 30 sekúndur og kælið lítillega.