fbpx

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Vegan salat með kínóa og hnetusósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dl Rapunzel kínóa
 2 dl vatn
 ½ krukka Rapunzel hnetusósa
 1 dl Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
 1 dl fersk baunablanda
 100 gr spínat
 ½ avókadó
 ½ rauðlaukur
 ½ sæt kartafla
 Smá sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Látið kínóað liggja í bleyti í 20 mínútur og skolið vel. Sjóðið það svo í vatninu í ca. 20 mínútur eða þar til það er orðið mjúkt.

2

Skrælið sætu kartöfluna og skerið í litla teninga. Sjóðið í ca. 5 mín.

3

Skerið sólþurrkuðu tómatana, avókadó og rauðlauk.

4

Blandið öllu hráefninu saman ásamt hnetusósunni og smakkið til með sjávarsalti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dl Rapunzel kínóa
 2 dl vatn
 ½ krukka Rapunzel hnetusósa
 1 dl Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
 1 dl fersk baunablanda
 100 gr spínat
 ½ avókadó
 ½ rauðlaukur
 ½ sæt kartafla
 Smá sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Látið kínóað liggja í bleyti í 20 mínútur og skolið vel. Sjóðið það svo í vatninu í ca. 20 mínútur eða þar til það er orðið mjúkt.

2

Skrælið sætu kartöfluna og skerið í litla teninga. Sjóðið í ca. 5 mín.

3

Skerið sólþurrkuðu tómatana, avókadó og rauðlauk.

4

Blandið öllu hráefninu saman ásamt hnetusósunni og smakkið til með sjávarsalti.

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Aðrar spennandi uppskriftir