Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Vegan salat með kínóa og hnetusósu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 dl Rapunzel kínóa
 2 dl vatn
 ½ krukka Rapunzel hnetusósa
 1 dl Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
 1 dl fersk baunablanda
 100 gr spínat
 ½ avókadó
 ½ rauðlaukur
 ½ sæt kartafla
 Smá sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Látið kínóað liggja í bleyti í 20 mínútur og skolið vel. Sjóðið það svo í vatninu í ca. 20 mínútur eða þar til það er orðið mjúkt.

2

Skrælið sætu kartöfluna og skerið í litla teninga. Sjóðið í ca. 5 mín.

3

Skerið sólþurrkuðu tómatana, avókadó og rauðlauk.

4

Blandið öllu hráefninu saman ásamt hnetusósunni og smakkið til með sjávarsalti.

SharePostSave

Hráefni

 1 dl Rapunzel kínóa
 2 dl vatn
 ½ krukka Rapunzel hnetusósa
 1 dl Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
 1 dl fersk baunablanda
 100 gr spínat
 ½ avókadó
 ½ rauðlaukur
 ½ sæt kartafla
 Smá sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Látið kínóað liggja í bleyti í 20 mínútur og skolið vel. Sjóðið það svo í vatninu í ca. 20 mínútur eða þar til það er orðið mjúkt.

2

Skrælið sætu kartöfluna og skerið í litla teninga. Sjóðið í ca. 5 mín.

3

Skerið sólþurrkuðu tómatana, avókadó og rauðlauk.

4

Blandið öllu hráefninu saman ásamt hnetusósunni og smakkið til með sjávarsalti.

Notes

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…