Æðislegt kínóa salat.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skolið 1 bolla kínóa með köldu vatni, setjið í pott ásamt 2 bollum af vatni og sjóðið í 20 mínútur, lækkið þegar suðan kemur upp og gott er að hafa lok hálf lokað.
Kælið kínóað þegar það er soðið.
Blandið kínóanu saman við grænt pestó.
Skolið klettasalat og skerið yfir það, skolið lambhaga-salat og skerið smátt.
Skerið gula melónu og mozzarella ost í litla bita, skerið tómata í báta og blandið við salatið.
Veltið salatinu upp úr exta virgin ólífuolíunni, setjið á disk, bætið kínóainu inná milli og hellið balsamic gljáa yfir.
Gott sem meðlæti með kjúkling, fisk eða bara eitt og sér.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skolið 1 bolla kínóa með köldu vatni, setjið í pott ásamt 2 bollum af vatni og sjóðið í 20 mínútur, lækkið þegar suðan kemur upp og gott er að hafa lok hálf lokað.
Kælið kínóað þegar það er soðið.
Blandið kínóanu saman við grænt pestó.
Skolið klettasalat og skerið yfir það, skolið lambhaga-salat og skerið smátt.
Skerið gula melónu og mozzarella ost í litla bita, skerið tómata í báta og blandið við salatið.
Veltið salatinu upp úr exta virgin ólífuolíunni, setjið á disk, bætið kínóainu inná milli og hellið balsamic gljáa yfir.
Gott sem meðlæti með kjúkling, fisk eða bara eitt og sér.