Kebab með svínakjöti uppskrift • Gerum daginn girnilegan

Kebab með svínakjöti

  ,

maí 21, 2019

Pork Kebabs

Hráefni

Marinering

4 msk Heinz Barbecue sósa

4 msk Filippo Berio ólífuolía

4 tsk Dijon sinnep

8 tsk fjótandi hunang

Kebab

500g svínakjöt skorið í teninga

16 kirsuberjatómatar

1 gul paprika skorin í bita

1 laukur skorinn í bita

8 grillspjót, látin liggja í vatni í amk. 20 mínútur

Leiðbeiningar

1Blandið saman í stórri skál öllu hráefninu í marineringuna og hrærið vel. Bætið svínakjötinu út í skálina og blandið vel við marineringuna. Geymið í kæli í að a.m.k. 30 mínútur.

2Þræðið kjötið og grænmetið á grillspjótin til skiptis.

3Grillið í ca 10-12 mínútur eða þar til kjötið er full eldað. Snúið mjög reglulega.

4Rétt áður en spjótin eru tilbúin er gott að pensla aukalega barbecue sósunni yfir.

5

00:00