fbpx

Kartöflurösti með beikoni og sveppum

Algjört gúmmelaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg bökunarkartöflur
 200 g beikon
 1 dl rjómi
 2 stk egg
 50 ml OSCAR Sveppakraftur, fljótandi, óblandaður
 1 tsk Tímían (Garðablóðberg)

Leiðbeiningar

1

Kartöflurnar eru skornar í mjög þunna strimla. Beikonið er skorið í litla teninga og steikt þar til það verður stökkt. Rjóma, eggjum og fljótandi sveppakrafti er hrært saman og kartöflum og beikoni er bætt út í. Síðan er þetta allt sett á bökunarplötu með bökunarpappír, flatt út og bakað í ofni í ca 30 mínútur við 200º eða þar til er kartöflumassinn er orðinn gullinn að lit.

2

Kartöflurösti má rúlla upp og hægt er að setja mismunandi fyllingar inn í. Einnig getur verið gaman að bera kartöflurösti fram skorið í sneiðar, steikt á pönnu eða hitað í ofni.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg bökunarkartöflur
 200 g beikon
 1 dl rjómi
 2 stk egg
 50 ml OSCAR Sveppakraftur, fljótandi, óblandaður
 1 tsk Tímían (Garðablóðberg)

Leiðbeiningar

1

Kartöflurnar eru skornar í mjög þunna strimla. Beikonið er skorið í litla teninga og steikt þar til það verður stökkt. Rjóma, eggjum og fljótandi sveppakrafti er hrært saman og kartöflum og beikoni er bætt út í. Síðan er þetta allt sett á bökunarplötu með bökunarpappír, flatt út og bakað í ofni í ca 30 mínútur við 200º eða þar til er kartöflumassinn er orðinn gullinn að lit.

2

Kartöflurösti má rúlla upp og hægt er að setja mismunandi fyllingar inn í. Einnig getur verið gaman að bera kartöflurösti fram skorið í sneiðar, steikt á pönnu eða hitað í ofni.

Kartöflurösti með beikoni og sveppum

Aðrar spennandi uppskriftir